ÁRAMÓTAUPPGJÖR | 30. des.
SMELLIIÐ Á MYNDINA TIL AÐ LESA AUGLÝSINGUNA!
Fimmta áramótauppgjör Populus Tremula var haldið í höfuðstöðvunum 30.12.2008.
Í þetta skiptið kom húsbandið út í stórum plús. Ekki nóg með að þessir venjulegu sótraftar hafi flotið fínt. Við bættust t.d. Halli Davíðs og Mogadon, Arna og Ólöf Valsdætur, Ingimar og Vala og fleiri góðir plúsar.
Þetta var dúndur.