Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson sýnir 15.-16. nóvember
BARA KASSAR
Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson
Laugardaginn 15. nóvember kl. 14.00 opnar Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson málverkasýninguna Bara kassar í Populus tremula. Sýnd verða akrýlmálverk á striga sem öll hafa verið máluð á þessu ári.
Sýningin er einnig opin sunnudaginn 16. nóvember kl. 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi.
<< Home