5. okt. 2014

Emma Agneta sýnir 11.-12. október


Laugardaginn 11. október 2014 kl. 14.00 opnar Emma Agneta myndlistarsýninguna Inni í myndinni í Populus tremula. 

Í verkunum á sýningunni fjallar listakonan um áþreifanleika og hugmyndir sem birtast inn í myndum. Tilfinngar ásamt litagleði sem stíga dans í oróa eða kyrrð. 

Sýningin er einnig opin sunnudaginn 12. október kl. 14.00-17.00. 
Aðeins þessi eina helgi.