27. okt. 2014

Þorgils Gíslason sýnir 1.-2. nóvemberStratospehere – Þorgils Gíslason

Laugardaginn 1. nóvember kl 14.00 opnar Þorgils Gíslason tónlistarmaður sýninguna Stratosphere í Populus tremula. 

Á sýninguni verða video og grafíkverk unnin út frá The Berlin School tónlistarstefnunni sem varð til fyrri hluta 8. áratugsins.

Sýningin er einnig opin sunnudaginn 2. nóvember kl 14.00-17.00. 
Aðeins þessi eina helgi.