1. des. 2008

ÞRIGGJA VIÐBURÐA HELGI | 5.-7. DES.


Mikið verður umleikis í Populus tremula helgina 5.-7. desember.

Bókmenntakvöld og bókarútgáfa Grétu Kristínar Ómarsdóttur á föstudagskvöld, myndlistarsýning Emmu Agnetu Björgvinsdóttur á laugardag og sunnudag og sömu daga verður opin jólabúð þeirra Betae og Helga í Kristnesi.

Sjá nánar í auglýsingunum hér að neðan.