12. sep. 2008

ÞÉTT MENNINGARHELGI!


Helgina 19.-21. september verður mikið um að vera í Populus og á okkar vegum.

Föstudaginn 19. heldur Hið Aðallega Skrokkaband tónleika kl. 22:00
Laugardaginn 20. halda trúbadorarnir Aðalsteinn Svanur og Hjálmar Guðmundsson tónleika kl. 22:00
Sunnudaginn 21. verður farin 10. Ljóðagangan, nú að Hálsi í Eyjafarðarsveit.

þessir viðburðir eru allri kynntir nánar hér að neðan.