LJÓÐAGANGAN 2008 | 21. sept.
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEi7FCcpU_4cP2yiheYHdqXRgnItj3ri9cYms8WecmYMIlGccQR4y4lamraQicAjTl_WB86gsNfjmcmUlq_qWaMtTMQSGwfMFD_03M_R2iEXjnH7lPh6SEEpW-aMrGs4SuNRNEX9Kw/s320/ljodagangan08.jpg)
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEivFBAzyWBtcqVtZXWHeYVdX0x3kII54HOR0NZlS6LUrO7mc6U9rMjr9bJyzS-z-4TGRsxibDzr7MOO7GKY9cNvMNvI5ck_QDwZ6k4-H6UTOqyA0o8Q7y_u12fJ7Sy5n2cpapqSAw/s320/Ljo%CC%81dagangan-08-web.jpg)
Sunnudaginn 21. september verður farin tíunda Ljóðagangan í boði Skógræktarfélags Eyfirðinga, Amtsbókasafnsins og Populus tremula.
Að þessu sinni verður farið að Hálsi í Eyjafjarðarsveit og skógræktin þar kynnt.
Fjölbreytt ljóðadagskrá í tali og tónum; ketilkaffi að hætti skógarmanna.
Farið verður með rútu frá Amtsbókasafninu kl. 13:30 og áætlað að koma til baka um kl. 17:30.
Engin gjaldtaka.
<< Home