JÓLABAZAR HELGA OG BEATE frá 11. des.
HELGA OG BEATE BÚÐ
Hinn árlegi Jólabazar Helga og Beate verður haldinn í Populus tremula allar helgar fram að jólum og auk þess síðustu dagana fyrir jól.
Allskonar drasl og druslur, meira og minna heimsmíðað og yfirþyrmandi þjóðleg hönnnun. Þá verða þrælíslensk jólatré og greinar til sölu frá 11. desember til jóla. Auk þess munu valinkunnir gestir bjóða varning sinn.
Helgi og Beate deila rýminu með öðrum listamönnum eftir atvkum. Sjáumst!
OPIÐ KL. 13:00-18:00
Ljósmyndir af bazarnum eru birtar með góðfúslegu leyfi Daníels Starrasonar og Kristjáns Péturs Sigurðssonar.