RÖGNVALDUR GÁFAÐI SÝNIR 13.-14. nóv.
RÖGNVALDUR GÁFAÐI SÝNIR 13.-14. nóv.
Laugardaginn 13. nóvember kl. 14:00 opnar Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson (alias Rögnvaldur gáfaði ) myndlistalistasýningu í Populus Tremula.
Rögnvaldur, sem er landsþekktur tónlistarmaður, sýnir hér á sér splúnkunýja hlið sem málari með akrýl á striga.
Sýningin er einnig opin sunnudaginn 14.11. kl 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.
<< Home