18. jún. 2010

SUMARLOKUN

Populus tremula er nú enn eitt árið komið í langþráð sumarfrí.

Við þökkum öllum þeim fjölmörgu sem lögðu hönd á plóginn síðasta starfsár. Listafólki og gestum, velunnurum og ekki síst styrktaraðilunum sem hafa gert okkur starfið kleift undanfarin ár.

Að venju verður lokað fram að Akureyrarvöku í ágústlok, þegar við hefjum sjötta starfsár samsteypunnar.

Njótið sumarsins!