26. mar. 2010

RUT INGÓLFDÓTTIR SÝNIR UM PÁSKANARUT INGÓLFDÓTTIR
ljósmyndasýning
ANNARS KONAR LANDSLAG
2.-5. apríl


Á skírdag, fimmtudaginn 2. apríl, kl. 14:00 opnar Rut Ingólfsdóttir ljósmyndasýninguna ANNARS KONAR LANDSLAG í Populus tremula.

Rut hefur fengist við ljósmyndun árum saman, tekið þátt í sýningum og stundar nú nám í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands. Á sýningunni eru þrjár myndraðir sem ganga út frá mismunandi þáttum.

Sýningin verður opin alla páskahelgina frá kl. 14:00-17:00.