22. feb. 2010

Aðalsteinn Svanur | TRÚBADORKVÖLD 5.3.50 MÍNÚTUR
Aðalsteinn Svanur Sigfússon
TRÚBADORKVÖLD 5. MARS

Föstudaginn 5. mars kl. 21:00 stendur söngvaskáldið Aðalsteinn Svanur Sigfússon fyrir trúbadorkvöldi í Populus tremula. Þar mun Aðalsteinn, með stuðningi Hjálmars Guðmundssonar, flytja eigin lög og kvæði, bæði eldri slagara og nýlegt efni, í tilefni af yfirvofandi fimmtugsafmæli sínu.Blóm og kransar afþökkuð.

Húsið verður opnað klukkan 20:30.
Aðgangur ókeypis. Malpokar leyfðir.