7. des. 2009

GUÐMUNDUR ÁRMANN | 12.12.


Á VEIÐISLÓÐ
Guðmundur Ármann Sigurjónsson
MYNDLISTARSÝNING

Laugardaginn 12. desember kl. 14:00 opnar Guðmundur Ármann mynd­listarsýning­una Á VEIÐISLÓÐ í Populus tremula. Þar sýnir Guðmundur vatnslitamynd­ir málaðar á veiðislóð, fígúratífar myndir af vötnum, ám og fjalla­sýn. Sýningin er einnig opin sunnudaginn 13. des. kl. 14:00-17:00.

JÓLABASAR BEATE OG HELGA er opinn um helgina kl. 13:00-18:00. Jólatrjáarsala þeirra hefst 12. desember – enginn posi, bara peningar.