22. okt. 2009

OPSTRAAT & RESTJES | 24. okt.


OPSTRAAT & RESTJES
Japonisma

GEORG, VIKTOR OG IVAR HOLLANDERS

Laugardaginn 24. október kl. 14:00 verður opnuð myndlistarsýningin OPSTRAAT & RESTJES, Japonisma í Populus Tremula. Það eru feðgarnir Viktor, Ivar og Georg Hollanders sem sýna saman. Sýningin fjallar um endurnýtingu eða gjörnýtingu og kynnir nýja hugmyndafræði eða “public trademark”, Opstraat & Restjes.

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 25. október kl. 14:00 - 17:00