15. jún. 2009

GUÐRÚN PÁLÍNA | 20.6.


GUÐRÚN PÁLÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR
Portrett
MYNDLISTARSÝNING

Laugardaginn 20. júní kl. 14:00 opnar Guðrún Pálína Guðmundsdóttir myndlistarsýninguna PORTRETT í Populus Tremula.

Verkin á sýningunni vinnur Guðrún Pálína út frá fjórum einstaklingum sem allir eiga sama afmælisdag og rýnir m.a. í stjörnukort þeirra.

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 21. júní kl. 14:00 - 17:00 | Aðeins þessi eina helgi

PORTRETT GUÐRÚNAR PÁLÍNU ER SÍÐASTA MYNDLISTARSÝNING STARFSÁRSINS.