5. jún. 2009

SKROKKABANDIÐ og MOGADON | 12.6.


Föstudagskvöldið 12. júní kl. 22:00 verða haldnir tónleikar í Populus tremula.
Fram koma hljómsveitirnar Skrokkabandið og Mogadon sem eru gestum Populus að góðu kunnar enda góðkunningjar hér á ferðinni.

Þetta verða síðustu tónlekar hússins fyrir sumarlokun.

Húsið verður opnað kl. 21:30 | AÐGANGUR ÓKEYPIS | Malpokar leyfðir