26. apr. 2009

TÓNLEIKAR 1. MAÍ | SKAKKAMANAGE

TÓNLEIKAR 1. MAÍ
SKAKKAMANAGE | SICKBIRD | LÉTT Á BÁRUINNI | PRINS PÓLÓ

Föstudagskvöldið 1. MAÍ kl. 22:00 verða haldnir tónleikar í Populus Tremula í samstarfi við KIMI records.

Fram koma hljómsveitirnar Skakkamanage, Létt á bárunni og Prins Póló. Konni Sickbird hitar upp. Plötur og bolir fást á skid og ingenting!

Húsið verður opnað kl. 21:30 | AÐGANGUR ÓKEYPIS | Malpokar leyfðir