LITLA LJÓÐAHÁTÍÐIN | 3.-4. apríl
LITLA LJÓÐAHÁTÍÐIN
haldin í Populus tremula 3.-4. apríl 2009
AÐGANGUR ÓKEYPIS
Föstudagskvöldið 3. apríl kl. 21:00
LJÓÐAKVÖLD Í POPULUS TREMULA
Eiríkur Örn Norðdahl flytur vídeóljóðagjörning
Ingunn Snædal
Jón Laxdal
Þórarinn Eldjárn
Laugardagurinn 4. apríl kl. 14:00
MÁLÞING UM LJÓÐLIST Í POPULUS TREMULA
Kristján Kristjánsson, skáld og útgefandi
Útgáfa ljóða á 21. öldinni
Þorvaldur Þorsteinsson rithöfundur
Ljóðlist 2.0 - 2.1 (frá upphafningu til upphafs and back again)
Laugardagskvöldið 4. apríl kl. 21:00
LJÓÐAKVÖLD Í POPULUS TREMULA
Aðalsteinn Svanur Sigfússon
Gyrðir Elíasson
Magnús Sigurðsson
Þorsteinn frá Hamri
Metnaðarfull bókmenntadagskrá þar sem fram koma nokkur af fremstu ljóðskáldum landsins, auk þess sem fyrirlestrar um ljóðlist verða haldnir í tengslum við hátíðina.
Skipuleggjendur og forvígismenn hátíðarinnar eru Hjálmar Stefán Brynjólfsson, Atli Hafþórsson og Gunnar M. Gunnarsson,
<< Home