22. mar. 2009

HALLMUNDUR KRISTINSSON | 28.-29. mars








GAMALT & NÝTT
Hallmundur Kristinsson
MYNDLISTARSÝNING

Laugardaginn 28. mars kl. 14:00 mun Hallmundur Kristinsson opna myndlistarsýninguna GAMALT & NÝTT Í Populus Tremula.

Þar sýnir Hallmundur myndverk af ýmsum toga, unnin með mismunandi aðferðum á löngu tímabili, eða allt frá 1973 og fram á þennan dag.

Einnig kynnir hann nýtt kver með 60 kreppuvísum.

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 29. mars kl. 14:00 - 17:00 | Aðeins þessi eina helgi