24. jún. 2009

ÞAGNARFREYJA KRISTJÁNS PÉTURSNú er nýhafin sýningin Freyjumyndir.
Populusmaðurinn Kristján Pétur Sigurðsson tekur þátt í sýningunni ogstaðsetti sína Freyju fyrir utan gluggann á Populus tremula eins og myndirnar sýna.

Sjá nánar á Populus panodil (krækja hér til hægri á síðunni)