22. jún. 2009

BÓKMENNTAKVÖLD RUNDFUNK 26.6.


BÓKMENNTAKVÖLD RUNDFUNK 26.6.

Föstudaginn 26. júní kl. 22:00 verður haldinn RUNDFUNK kvöldlestur ásamt dj Mikka svanga í Populus Tremula.

Eigið efni lesa Jóna Hlíf, Gunnar M. G. og Þórgnýr Inguson en einnig koma fram Ingar Björn Davíðsson og Michael Boudreau sem munu fara með fornar rímur í bland við nútímakveðskap úr Vesturheimi.

Húsið verður opnað kl. 21:30 | Aðgangur ókeypis | Malpokar leyfðir