24. ágú. 2009

MIÐNÆTURTÓNLEIKAR Á AKUREYRARVÖKUMIÐNÆTURTÓNLEIKAR Á AKUREYRARVÖKU

Undir lok Akureyrarvöku, eða á miðnætti 29. ágúst, opnar Populus Tremula upp á gátt með tónleikum.

Flutt verður tónlist af ýmsu tagi, frumsamin bæði og hermd, af hinum ágætu músíkmönnum sem standa að Populus.

Húsið verður opnað kl. 23:30 – Aðgangur ókeypis
Malpokar leyfðir