2. nóv. 2009

GRÆNLAND O.FL. | 7.-8.11GRÆNLAND O.FL.
Tómas Bergmann
MYNDLISTARSÝNING
7.-8. nóvember 2009

Laugardaginn 7. nóvember kl. 14:00 mun Tómas Bergmann opna myndlistarsýninguna GRÆNLAND o.fl. í Populus Tremula.

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 8. nóvember kl. 14:00 - 17:00