18. jan. 2010

MYRKÁ 23. jan. TÓNLEIKAR

MYRKÁ 23. jan. TÓNLEIKAR

Laugardaginn 23. janúar kl. 22.00 heldur hljómsveitin Myrká tónleika ásamt gestum í Populus Tremula. Leikin verður tónlist af hljómplötnni 13 sem kemur út á næstu vikum á vegum Töfrahellisins í bland við nýtt efni. Diskurinn verður til sölu á staðnum ásamt skartgripum frá Arál design. 

Húsið verður opnað klukkan 21:30. Aðgangur ókeypis. Malpokar leyfðir.