12. mar. 2010

RAGNAR HÓLM | sýning 20.-21. marsSÉRÐU ÞAÐ SEM ÉG SÉ?
myndlistarsýning 20.-21. mars
RAGNAR HÓLM

Laugardaginn 20. mars kl. 14:00 opnar Ragnar Hólm myndlistarsýn­inguna Sérðu það sem ég sé? í Populus tremula.

Þar sýnir Ragnar vatnslitamyndir sem allar eru mál­aðar á þessu ári og því síðasta. Í myndum sínum fjallar Ragnar um norðlenska náttúru.

Sýningin verður einnig opin sunnudaginn 21. mars kl. 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.