26. mar. 2010

KRISTJÁN PÉTUR opnar á Café Karólínu 3.4.KRISTJÁN PÉTUR SIGURÐSSON
Ljósmyndasýing
RAUÐAÞÖGN Á FERÐ OG FLUGI
Café Karólína

Laugardaginn 3. apríl. kl. 15:00 opnar Populus tremulamaðurinn Kristján Pétur Sigurðsson sýningu á Café Karólínu, sem ber yfirskriftina Rauðaþögn á ferð og flugi.

Sýningin samanstendur af ljósmyndum, sem teknar eru af litlum skúlptúr (Rauðaþögn), hér og þar á ferðinni um landið ísa. Þessi sýning er sú fyrsta af nokkrum fyrirhuguðum með sömu yfirskrift og yrkisefni.

Sýningin stendur til 30. apríl.