18. ágú. 2010

GUNNAR KR. & ARNAR TRYGGVASON | 28. ÁGÚST
STEYPA
Gunnar Kr. Jónasson og Arnar Tryggvason
MYNDLISTARSÝNING
28.-29. ágúst 2010

Laugardaginn 28. ágúst kl. 14:00 opna Gunnar Kr. Jónasson og Arnar Tryggvason sam­sýninguna STEYPA í Populus tremula. Báðir sýna þeir ný verk sem eiga það sameiginlegt að vera unnin úr steinsteypu. Sýningin er framlag Populus til Akureyrarvöku.

Sýningin verður einnig opin sunnudagininn 29. ágúst kl. 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.