6. sep. 2010

ÚT ÚR MYRKRI | YST 10.-12. SEPTEMBER







Föstudaginn 10. september kl. 17:00- 19:00 birtir Yst langtímarannsókn sína á grímulausu ofbeldi með opnun á innsetningunni ÚT ÚR MYRKRI í Populus tremula.

Sýningin verður einnig opin um helgina 11.-12. september kl. 14:00-17:00. Aðeins þessa einu helgi.