23. ágú. 2010

KRISTJÁN PÉTUR Í BOXINU | 28.8.-19.9.




Frá laugardeginum 28.ágúst mun Populus tremulamaðurinn Kristján Pétur Sigurðsson sýna tréskúlptúrinn ÞAGNARNÁL í BOXkompunni í Listagilinu. Þagnarnálin er eiginlega langa systir ÞAGNAR-FREYJU, sem sést á myndinni standa keik fyrir utan Populus Tremula og BOXið.

Sýningin verður opin til 19.september, kl. 14-17 á föstu-laugar- og sunnudögum.