JARED BETTS | 4.-5. SEPTEMBER






Laugardaginn 4. september kl. 14:00 opnar kanadíski myndlistarmaðurinn Jared Betts sýningu í Populus tremula.
Jared, sem er frá New Brunswick, hefur dvalið á Skagaströnd síðustu mánuði og unnið þar að list sinni. Hann hefur haldið einkasýningar og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum á síðustu árum.
Sýningin verður einnig opin sunnudagininn 5. september kl. 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.