TÓNLEIKAR OG SÝNING UM PÁSKANA





TINNA MARÍNA OG FÉLAGAR & SICK BIRD
laugardaginn 3. apríl
Laugardaginn 3. apríl kl. 22:00 mun Tinna Marína Jónsdóttir söngkona, koma fram á tónleikum í Populus tremula.
Leikið verður frumsamið efni í bland við eldri húsganga, en Tinnu til halds og trausts verða gítarleikararnir Daníel Auðunsson og Leifur Björnsson.
Tónlistin er undir áhrifum country- og folk-tónlistar 5. og 6. áratugarins, frá N. Ameríku. S
veitin hefur verið iðin við tónleikahald að undanförnu og þykir frábær á sviði.
Einnig kemur fram Sick Bird sem skipað er í þetta sinn. Konna Bartsch og Krissa Edelstein.
Húsið verður opnað kl. 21:30 | Aðgangur ókeypis | Malpokar leyfðir.