Guðbjörg Ringsted | 1.-2. sept.



Laugardaginn 1. september kl. 14:00-18:00 verður verður opnuð myndlistarsýning Guðbjargar Ringsted, TEIKNINGAR, í Populus tremula.
Þetta er 11. einkasýning Guðbjargar sem hingað til hefur aðallega fengist við gerð grafíkmynda. Einnig opið sunnudaginn 2. september kl. 14:00-18:00. Aðeins þessi eina helgi – allir velkomnir.