15. jún. 2012

Laugardaginn 23. júní kl. 14.00 munu félagsmenn í Populus tremula opna sam­sýn­ing­u í Pop­ulus tremula. Á opnunardaginn munu listamennirnir flytja fjöl­breytta tónlist að hætti hússins, einir eða fleiri saman. Jafnframt verður haldin BÓKAMESSA Populussamsteypunnar þar sem bókaútgáfa hennar verður kynnt á tilboðsverði, samtals um 20 titlar bóka. Einnig opið sunnudaginn 24. júní kl. 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi. MEÐ MESSUHALDI ÞESSU LÝKUR ENN EINU STARFSÁRI POPULUS TREMULA. Mun fleiri myndir er að finna á tenglinum Populus panodil, hér efst til hægri á síðunni. Myndirnar tóku Kristján Pétur og Fróðný – þökk sé þeim.