18. des. 2012





ÁRAMÓTAUPPGJÖR POPULUS TREMULA


Föstudagskvöldið 30. desember 2012 kl. 22:00 verður haldið ÁRAMÓTAUPPGJÖR POPULUS TREMULA.

Árið kvatt með fjölbreyttri dagskrá að hætti hússins
Tekið verður úr lás kl. 21:30 – Aðgangur ókeypisMalpokar leyfðir

10. des. 2012





JÓLABAZAR HELGA OG BEATE


Hinn feykivinsæli JÓLABAZAR hjónanna í Kristnesi, þeirra Beate Stormo og Helga Þórssonar verður haldinn í Populus tremula líkt og undanfarin ár.

Fyrst verður opið helgina 15. og 16. desembar og síðan aftur frá og með 19. des. og til og með Þorláksmessu.

Alla þessa daga verður Bazarinn opinn frá klukkan 13.00 til 18.00.

3. des. 2012












DANÍEL STARRASON Naught / Sejl klubben / Brák / Völva


Föstudaginn 7. desember kl. 21.00 opnar Daníel Starrason ljósmyndas‡ningu í Populus tremula og á sama tíma hefjast flar tónleikar fjögurra hljómsveita. fia› eru Naught, Sejl klubben, Brák og Völva. Húsi› ver›ur opna› klukkan 20.30 og a›gangur er ókeypis.

S‡ningin ver›ur einnig opin 8. og 9. des. frá kl. 14.00-17.00. A›eins flessi eina helgi.