10. des. 2012

JÓLABAZAR HELGA OG BEATE


Hinn feykivinsæli JÓLABAZAR hjónanna í Kristnesi, þeirra Beate Stormo og Helga Þórssonar verður haldinn í Populus tremula líkt og undanfarin ár.

Fyrst verður opið helgina 15. og 16. desembar og síðan aftur frá og með 19. des. og til og með Þorláksmessu.

Alla þessa daga verður Bazarinn opinn frá klukkan 13.00 til 18.00.