STEFÁN BOULTER | TEIKNINGAR
Laugardaginn 27. október kl. 14.00 mun Stefán Boulter opna myndlistars‡ninguna Teikningar í Populus Tremula.
Á flessari s‡ningu mun Stefán s‡na verk sem hafa veri› unnin á pappír.
S‡ningin er einnig opin frá kl. 14-17 sunnudaginn 28. október. A›eins flessi eina helgi.
Fleiri myndir frá sýningunni á Populus panodil hlekknum hér efst til hægri. Myndir að vanda í boði Kristjáns Péturs.
Fleiri myndir frá sýningunni á Populus panodil hlekknum hér efst til hægri. Myndir að vanda í boði Kristjáns Péturs.