Guðrún Pálína opnar þann 21. apríl
MÓÐURÁST
myndlistarsýning
GUÐRÚN PÁLÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR
Laugardaginn 21. apríl kl. 14.00 mun Guðrún Pálína Guðmundsdóttir opna myndlistarsýninguna Móðurást í Populus Tremula.
Titill sýniingarinnar er tvíþættur: Móðurástin (þörfin fyrir að vernda og næra afkvæmi sín þar til þau verða sjálfbjarga) og svo kynkvötin (að fjölga sér og viðhalda kynstofninum).
Einnig opið sunnudaginn 22. apríl kl. 14.00-17.00. Aðeins þessi eina helgi.