TVENNIR TÓNLEIKAR 30. OG 31. MAÍ
THE DEATHMETAL SUPERSQUAD, TIM HOLEHOUSE, BUXNASKJÓNAR, VÖLVA
Laugardagskvöldið 30. maí kl. 21:00 verða haldnir tónleikar í Populus tremula.
The DeathMetal SuperSquad (rólegt pönk með angurværu ívafi, frá Reykjavík)
Tim Holehouse (breskur tónlistarmaður; allt frá þjóðlagatónlist til tilraunakenndrar noise-tónlistar), Buxnaskjónar (akureyskt pönkband) og Völva (nýstofnuð hljómsveit frá Akureyri – spilar svokallaðan doom-metal).
Húsið verður opnað kl. 20:30 | AÐGANGUR ÓKEYPIS | Malpokar leyfðir
RAYKJAVÍK! OG SUDDEN WEATHER CHANGE
Sunnudagskvöldið 31. maí kl. 21:00 verða haldnir tónleikar í Populus Tremula í samstarfi við KIMI records. Fram koma hljómsveitirnar Reykjavík! og Sudden Weather Change. Bolir og plötur til sölu, hækkað í 11 og allir í fíling á AIM Festival!
Húsið verður opnað kl. 20:30 | AÐGANGUR ÓKEYPIS | Malpokar leyfðir
MYNDIR AF ÞESSUM VIÐBURÐUM EINS OG FLESTUM ÖÐRUM TÓK KRISTJÁN PÉTUR SIGURÐSSON.
MUN FLEIRI MYNDIR ERU Á POPULUS PANODIL SÍÐUNNI, SEM KEMUR UPP MEÐ ÞVÍ AÐ SMELLA Á PANODIL-TENGILINN HÉRNA EFST TIL HÆGRI Á SÍÐUNNI. ÞAR ER EINNIG FJÖLDI MYNDA AF ÖÐRUM VIÐBURÐUM SÍÐUSTU MÁNAÐA.