20. jún. 2008

LOKAÐ VEGNA SUMARLEYFA


Populus tremula færi öllum þeim sem tóku þátt í starfi félagsins síðasta starfsár sínar bestu þakkir. Listamönnum, gestum og velunnurum.

Á Akureyrarvöku í lok ágúst munum við hefja enn eitt starfsárið úthvíldir eftir sumar hinna hvítu bjarna.