KÁNTRÍBÆR OG POPULUS 5. og 6. október
KRISTJÁN PÉTUR | GUÐMUNDUR EGILL | GUÐBRANDUR SIGLAUGSSON | AÐALSTEINN SVANUR
Föstudagskvöldið 5. október kl. 21.00 munu söngvaskáldin sem upp eru talin hér að ofan halda tónleika í Kántríbæ á Skagaströnd. Trúbadorarnir flytja frumsamið
efni, hver með sínu nefi. Aðgangseyrir kr. 500,-
Laugardagskvöldið 6. október kl. 21.00 munu félagarnir fjórir svo koma fram aftur á heimavelli
sínum í Populus Tremula. Aðgangur ókeypis eins og ávallt.
Populus tremula verður opnað
kl. 20:30 | Malpokar leyfðir