ÁRAMÓTAUPPGJÖR | 30. desember
ÁRAMÓTAUPPGJÖR POPULUS TREMULA
Fimmtudagskvöldið 30. desember 2010 kl. 22:00 verður haldið ÁRAMÓTAUPPGJÖR POPULUS TREMULA
Árið kvatt með fjölbreyttri tónlistardagskrá að hætti hússins
Tekið verður úr lás kl. 21:30 – Aðgangur ókeypis – Malpokar leyfðir
Að vanda eru fleiri myndir á Populus panodil tenglinum efst til hægri á síðunni.