5. maí 2007

BÆKUR POPULUS TREMULA

Eins og kunnugt er hefur Populus tremula staðið í bókaútgáfu það sem af er árinu.

Gefnar hafa verið út bækur með ljóðum Jóns Laxdal, textum Guðmundar Egils Erlendssonar, textum Kristjáns Péturs Sigurðssonar, ljóðum Guðbrands Siglaugssonar og bók með grafíkmyndum eftir Helga Þorgils Friðjónsson.

Allar bækurnar eru gefnar út í 100 tölusettum og árituðum eintökum.

Enn eru nokkur eintök fáanleg af þessum bókum. áhugasömum er ráðlagt að senda skeyti til Sigurðar Jónssonar á sheidar@simnet.is eða til Aðalsteins Svans Sigfússonar á adalsteinn.svanur@simnet.is.

Hver bók kostar aðeins 1.000 krónur.