24. mar. 2007

AÐALSTEINN ÞÓRSSON | 30.3.-1.4.ANKANNALEG/SÉRSTÖK verk

Föstudaginn 30. mars kl. 18:00 mun Aðalsteinn Þórsson opna sýningu á Ankannalegum/sérstökum myndverkum í Populus tremula.
Kl. 19:15 sama kvöld mun listamaðurinn leiða gesti um sýninguna og segja frá tilurð og bakgrunni verkanna.

Sýningin verður einnig opin laugardaginn 31. mars og sunnudaginn 1. apríl kl. 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.