

GÓÐUR DAGUR TIL AÐ LIFA – GÓÐUR DAGUR TIL AÐ DEYJA
Laugardaginn 17. mars kl. 14:00 opnar Birgir Sigurðsson myndlistarsýninguna „Góður dagur til að lifa – góður dagur til að deyja“ í Populus tremula.
Sýningin verður einnig opin milli kl. 14:00 og 17:00 sunnudaginn 18. mars. Aðeins þessi eina helgi.
<< Home