26. nóv. 2006

Ekki landFöstudaginn 1. desember kl. 20:00 opnar Steini – Þorsteinn Gíslason – myndlistarsýninguna „Ekki land“ í Populus tremula.
Sýningin verður einnig opin laugardaginn 2. og sunnudaginn 3. desember kl. 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.