16. okt. 2006

Segðu það engum | 21.10.Laugardaginn 21. október kl. 14:00 verður opnuð ljósmyndasýningin Segðu það engum í Populus tremula. Þar sýnir Kári Fannar Lárusson ljósmyndir sem hann tók í Nicuaragua sl. vor. Sýningin er styrkt af FSHA og Háskólanum á Akureyri.
Einnig opið sunnudaginn 22.10. kl. 14:00-17:00. Aðeins þessi eina helgi.