Næstu viðburðir
Framundan er þétt dagskrá viðburða í Populus tremula:
Ljóðagangan verður farin laugardaginn 16. september, sjá hér að neðan.
Laugardaginn 23. sept. opnar Hlynur Helgason myndlistarsýninguna Skátagil í Populust tremula.
Föstudaginn 29. og laugardaginn 30. sept. verður frumsýndur einþáttungurinn Mávur í Populus tremula.
Verkið, sem er samið og flutt af Kötlu Aðalsteinsdóttur og Rögnu Gestsdóttur, byggir á smásögu Halldórs Laxness um Jón í Brauðhúsum.
14. október opnar Óli G. Jóhannson sýningu á teikningum.
25. nóvember opnar Gústav Geir Bollason myndlistarsýningu.
2. desember opna Þorsteinn Gíslason myndlistarsýningu.
Einnig munu eftirtaldir listarmenn sýna í Populus tremula í vetur:
Bryndís Kondrup, Áslaug Thorlacius, Helgi Þorgils Friðjónsson, Birgir Sigurðsson, Kristján Pétur Sigurðsson, Hanna Hlíf Bjarnadóttir og Jón Garðar Henrysson.
Á bókmenntasviðinu verða haldnir nokkrir viðburðir og þá er ótalin tónlistariðkun sem verður eins og bókmenntaþátturinn kynnt nánar síðar.
Ljóðagangan verður farin laugardaginn 16. september, sjá hér að neðan.
Laugardaginn 23. sept. opnar Hlynur Helgason myndlistarsýninguna Skátagil í Populust tremula.
Föstudaginn 29. og laugardaginn 30. sept. verður frumsýndur einþáttungurinn Mávur í Populus tremula.
Verkið, sem er samið og flutt af Kötlu Aðalsteinsdóttur og Rögnu Gestsdóttur, byggir á smásögu Halldórs Laxness um Jón í Brauðhúsum.
14. október opnar Óli G. Jóhannson sýningu á teikningum.
25. nóvember opnar Gústav Geir Bollason myndlistarsýningu.
2. desember opna Þorsteinn Gíslason myndlistarsýningu.
Einnig munu eftirtaldir listarmenn sýna í Populus tremula í vetur:
Bryndís Kondrup, Áslaug Thorlacius, Helgi Þorgils Friðjónsson, Birgir Sigurðsson, Kristján Pétur Sigurðsson, Hanna Hlíf Bjarnadóttir og Jón Garðar Henrysson.
Á bókmenntasviðinu verða haldnir nokkrir viðburðir og þá er ótalin tónlistariðkun sem verður eins og bókmenntaþátturinn kynnt nánar síðar.
<< Home