17. sep. 2006

Hlynur Helgason | 23.-24. september

Laugardaginn 23. september kl. 15:00 opnar Hlynur Helgason myndlistarsýninguna Skátagil í Populus Tremula. Listamaðurinn segir m.a. um sýninguna: „...Verkið snýst um Skátagil, en mér finnst það vera ansi skemmtilegur ó-staður í miðjum bænum ...“
Einnig opið sunnudaginn 24. september kl. 14:00 - 17:00.
Aðeins þessi eina helgi.