23. sep. 2006

Sjónlist 2006

populus tremula óskar handhöfum Sjónlistarorðunnar til hamingju með glæsilegan árangur og jafnframt íslensku þjóðinni með þennan áfanga á viðurkenningu og skilningi á mikilvægi sjónlista í lífi þjóðar.