

Laugardaginn 27. og sunnudaginn 28. janúar kl. 14:00-17:00 mun Aðalsteinn Svanur Sigfússon halda ÚTSÖLU á eigin málverkum í Populus tremula. Til sölu verða málverk frá 10 ára tímabili á allt að 90% afslætti! Kaupendur geta gengið út með verkin gegn staðgreiðslu. Allt á að seljast!
<< Home